Sesam
Föstudagurinn 2. nóvember 2012 kl. 15:25
Flokkur: Spjaldið
sesam sesam opnist þú
sú er einlæg ósk mín nú
sesam sesam að ég þar
njóti ljóma auðlegðar
sú er einlæg ósk mín nú
sesam sesam að ég þar
njóti ljóma auðlegðar
Vesen 2009

