Kafteinn
Laugardagurinn 3. nóvember 2012 kl. 15:46
Flokkur: Spjaldið
Ég hef ekki fundið fyrir öfundsýki vegna myndanna frá suður afríku fyrr en núna, þetta eru sannfærandi gögn um að raunveruleikinn sé í alvöru til þarna úti, býst fastlega við að gíraffamyndirnar séu allar falsaðar.
Vesen 2009

