Punduli
Miðvikudagurinn 19. desember 2012 kl. 11:03
Flokkur: Spjaldið
Fokksjitt! Ég var í grunnskóla og gagnfræðaskóla sko. Að mér óafvitandi var verið að skrá allt sem ég gerði þar og núna liggur allt heila klabbið bara þarna fyrir allra augum. Mér sýnist líka sem þeir séu að undirbúa allsherjar dælingu efnisins yfir allt internetið. Þarna eru vinnubókarverkefni, einkunnir, foreldrafélagsfundir (þar sem var pottþétt verið að tala um mig alltaf), myndir af uppákomum og allskonar. Það eru pottþétt stólsýni og sitthvað fleira þarna ef vel er að gáð.
http://www.borgarskjalasafn.is/
http://www.borgarskjalasafn.is/
Vesen 2009

