Punduli
Föstudagurinn 28. desember 2012 kl. 15:51
Flokkur: Spjaldið
Ég á þrjár hampbuxur, tvær þeirra eru eiginlega ónothæfar núna, einar buxurnar voru mjög þykkar, aðrar þunnar og þær þriðju svipaðar og gallabuxur en léttari.
Vesen 2009

