Punduli
Föstudagurinn 28. desember 2012 kl. 16:01
Flokkur: Spjaldið
Einmitt. Þetta er frekar erfitt því fókusinn hefur verið svo stór hluti af kvikmyndum. Leikstjórinn reynir að stjórna hvað þú horfir á og það hefur ekki verið vandamál í 2D. Þegar þetta er í 3D þá færist þetta nær leikhúsi og þá viltu geta fókusað á það sem þú vilt.
Vesen 2009

