Punduli
Sunnudagurinn 30. desember 2012 kl. 21:53
Flokkur: Spjaldið
Sem betur fer er ég búinn að borða, ég horfði á einn svona þátt í gær á meðan ég var að njóta máltíðar og þá þurfti einn uppvakningurinn að troða andlitinu á sér í gegnum gat á framrúðu á bíl þannig að húðin á andlitinu hans flettist hægt frá hauskúpunni. Það er ekki sérlega lystaukandi sýn.
Vesen 2009

