Dr. Api
Mánudagurinn 7. janúar 2013 kl. 17:29
Flokkur: Spjaldið
ég vildi gera forritið sem ég var að nota fullscreen svo ég ýtti á ALT-Enter, því það er það sem maður gerir í cmd glugga í windows xp til að fá fullscreen textmode, ég hef ekki notað það shortcut í 11 ár. Heilinn á mér er bara að koma með obscure reference til að reyna að vera kúl.
Vesen 2009

