Punduli
Þriðjudagurinn 2. apríl 2013 kl. 23:53
Flokkur: Spjaldið
Í þessu tilfelli eru bara 80 manns að skrá þessa jarðskjálftaupplifun í samvitundina sem er alls ekki nóg. Þess vegna þarf sýndarskjálfta svo að fleiri geta numið þau viðbrögð sem fylgja jarðskjálftum og gert samvitundina ríkari af þessari mannlegu upplifun.
Vesen 2009

