Drengur
Þriðjudagurinn 21. maí 2013 kl. 12:46
Flokkur: Spjaldið
Hvalir við Ísland eru ekki í útrýmingahættu, veiðarnar eru jafn vistvænar og hvaða aðrar veiðar sem hér eru stundaðar á hafi, vistvænni en sumar. Þær eru hvort um sig atvinnuskapandi sem og að þær auka sjálfbærni íslenskrar fæðuframleiðslu. Þær hafa ekki haft nein áhrif á vöxt ferðaþjónustu svo mælanlegt sé. Hvalkjöt er hollt. Svo eru þær atvinnuskapandi. Annars er kjánalegt að færa rök fyrir því að banna ekki eitthvað. Ætti frekar að þurfa að færa góð rök fyrir því að eitthvað sé ekki æskilegt.
Vesen 2009

