Kafteinn
Miđvikudagurinn 23. september 2015 kl. 23:46
Flokkur: Spjaldiđ
Einu líkön sem mér finnst fara eitthvađ í átt í ađ útskýra sögu ísrael og stöđuna í dag eru ţau sem taka tillit til ađ stórum hagsmunum er ţjónađ af áframhaldandi ofbeldi. Ţrýstingur frá mótmćlum og smávćgilegum ţvingunum eru prump í vindinn miđađ viđ fáránlegu hagsmunina í húfi. Ríkisstjórn Ísrael er held ég eiginlega frekar valdalítil móti umrćddum hagsmunum.
Vesen 2009

