Kafteinn
Fimmtudagurinn 14. janúar 2016 kl. 17:51
Flokkur: Spjaldið
það stendur bara -7° á vedur.is en ég held eiginlega að það sé kaldara hérna uppi á heiði. bílinn fraus meira síðan í hádeginu en í alla gærnótt. hart frost sem ég gat varla skafað. allur snjór er þurr og duftkenndur.
Vesen 2009

