Dr. Api
Sunnudagurinn 10. apríl 2016 kl. 14:09
Flokkur: Spjaldið
fyrir ca. ári keypti ég fjórar ódýrar lithium rafhlöður frá dx.com fyrir þyrluna mína, þær virkuðu mjög vel - núna ætlaði ég að fara að fljúga þyrlunni og þá eru þrjár af þeim búnar að bólna út og eru mjúkar eins tannkremstúpa
Vesen 2009

