Dr. Api
Fimmtudagurinn 28. apríl 2016 kl. 2:05
Flokkur: Spjaldið
Ég keypti tónlist, á geisladisk, fyrir pening. Nú er ég búinn að afrita hana inn í tölvuna mína og taka öryggisafrit. Hvað á ég núna að gera við geisladiskinn? Henda honum? Hann er algjörlega tilgangslaus.
Vesen 2009

