Dr. Api
Mánudagurinn 23. maí 2016 kl. 18:13
Flokkur: Spjaldið
Þessi bakteríuheilagrein er ansi mikið kjaftæði. Úrtakið var 36 konur, og þeim var skipt í þrjá hópa, svo það voru í raun bara 12 í samanburðarhópnum. Algjörlega ómarktækt. Svo er greinilega fáviti að skrifa þessa grein, "Researchers have known that the brain sends signals to the gut, which is why stress and other emotions can contribute to gastrointestinal symptoms", Takk Sérlákur Hólms!
Vesen 2009

