Punduli
Mánudagurinn 25. júlí 2016 kl. 2:48
Flokkur: Spjaldiđ
Helst vćri ég til í ađ geta opnađ skúffurnar ţar sem ég myndi finna lykil sem ég myndi nota til ađ opna fataskápinn ţar sem ég myndi finna hamar sem ég myndi nota til ađ brjóta einn borđfótinn sem ég myndi taka skrúfu úr sem ég myndi nota til ađ ýta lyklinum í skráargatinu og láta hann detta á dagblađiđ sem ég ýtti undir hurđina sem ég fann undir eplinu sem ég fann í ruslinu sem ég fann inn á bađherbergi.
Vesen 2009

