Kafteinn
Þriðjudagurinn 16. ágúst 2016 kl. 22:02
Flokkur: Spjaldið
Horfði á þessa fyrir nokkru og þar voru newton og allir handvissir um að tilraunir til að búa til klukkur sem ganga á skipum væri tímasóun því það væri bókstaflega ómögulegt. Þeir vissu að það væri alltaf svindl og aldrei alvöru áreiðanleg klukka eins og stjörnurnar veita.
https://www.youtube.com/watch?v=hpHXH_rNSGs
https://www.youtube.com/watch?v=hpHXH_rNSGs
Vesen 2009

