Drengur
Miðvikudagurinn 23. maí 2007 kl. 12:30
Flokkur: Drengblog
Leikurinn
Klukkan átta í morgun byrjaði síminn að hringja. Stressaðir Liverpool menn vakna snemma. Ég er þó einhvern pollrólegur yfir þessu. Ég virðist hafa ofurtrú á mínum mönnum því ég er algjörlega sannfærður um að þeir fara með sigur af hólmi og það frekar létt.
Þeir sem lesa þessa færslu eftir leik mega endilega benda mér á hversu rétt eða rangt ég hafði fyrir mér. Lifið heil.
Vesen 2009