Dr. Api
Þriðjudagurinn 29. maí 2007 kl. 22:07
Flokkur: Spjaldið
á þessari gervihnattamynd sem kafteinn linkaði á sést að sahara eyðimörkin er mjög fjölbreytt með allskyns landslagi og mismunandi litabrigðum, oft á tíðum er Sahara sýnt á kortum sem algjörlega einsleit flatneskja
Vesen 2009

