Punduli
Laugardagurinn 27. október 2007 kl. 17:28
Flokkur: Spjaldið
Kæru Spjaldverjar.
Þessi könnun er lögð fyrir ykkur með þeirri von í hjarta að henni verði svarað sem hreinskilningslegast og á sem fljótasta máta, ef þið sjáið ykkur fært um að svara henni yfir höfuð. Þetta er þáttur í skóla-fórn, sem ætluð er til að friða skóla-guðinn, þar sem hann var reittur til reiði í vikunni.
Vinsamlegast takið ykkur tíma til að íhuga hverja spurningu vandlega áður en henni er svarað þar sem ekki er hægt að breyta svarinu eftir á. (Nema með því að taka það fram í öðrum pósti.)
Gjörið svo vel.
1. Hvaða íslenska sjónvarpsstöð horfir þú mest á?
2. Hvaða íslenska útvarpsstöð hlustar þú mest á?
3. Hvaða erlenda sjónvarpsstöð horfir þú mest á?
4. Hvaða dagblöð lest þú?
5. Hvaða tímarit lest þú?
Takk fyrir þáttökuna
Vesen 2009

