Kafteinn
Mánudagurinn 29. október 2007 kl. 18:14
Flokkur: Spjaldið
pff.. jöfn mannréttindi fyrir alla er bara draumur sem aldrei er hægt að ná og það eina sem svona alþjóðasamningar gera er að sannfæra fólkið um að heimurinn sé betri en fyrir 500 árum þegar raunin er sú að nánast ekkert er eftir af frelsi einstaklingsins.
Allt smá öryggi sem við kaupum okkur borgum við með frelsi og hver milljarður af fólki sem bætist í þessa súpu þynnir út frelsið og gerir súpuna einsleitari.
Allt smá öryggi sem við kaupum okkur borgum við með frelsi og hver milljarður af fólki sem bætist í þessa súpu þynnir út frelsið og gerir súpuna einsleitari.
Vesen 2009

