Dr. Api
Mánudagurinn 29. október 2007 kl. 18:56
Flokkur: Spjaldiđ
Ég er ekki međ neina sérstaka skođun á ţví hvernig mannréttindamálum ćtti ađ vera háttađ, né ţekki ég hvađ nákvćmlega alţjóđasáttmálar kveđa á um í ţessum efnum. En ţegar fólk talar um mannréttindamál finnst mér of mikiđ af hlutum vera taldir sjálfsagđir (eđa "eđli málsins samkvćmt") og um ţá er ekki hugsađ.
Vesen 2009

