Punduli
Laugardagurinn 23. febrúar 2008 kl. 18:58
Flokkur: Spjaldið
Iss. Movielens vill ekki skrá The Lathe Of Heaven. Þeir hleyoa ekki öllum myndum inn, bara þeim sem hafa verið sýndar í bíói.
Ég horfði á hana í gær og fannst hún mjög góð. Þó það sé nú alltaf þannig með gamlar lowbudget-vísindaskáldsögukvikmyndir að maður verður að líta framhjá vissum hlutum og láta það ekki fara í taugarnar á sér. Mjög skemmtilegar hugmyndir í henni. Mæli með henni fyrir draumaáhugamenn.
Ég horfði á hana í gær og fannst hún mjög góð. Þó það sé nú alltaf þannig með gamlar lowbudget-vísindaskáldsögukvikmyndir að maður verður að líta framhjá vissum hlutum og láta það ekki fara í taugarnar á sér. Mjög skemmtilegar hugmyndir í henni. Mæli með henni fyrir draumaáhugamenn.
Vesen 2009

