Punduli
Fimmtudagurinn 21. febrúar 2008 kl. 20:54
Flokkur: Spjaldið
Þeir láta leikarana örugglega klúðra setningum viljandi svo að fólk finni fyrir raunveruleika leikhússins. Rétt eins og Aardman, sem gera Wallace & Gromit, bæta við fingraförum á leirkallana sína svo að fólk haldi ekki að þetta séu þrívíddarteiknimyndir. Eins og gerðist með Chicken Run.
Vesen 2009

