Dr. Api
Mánudagurinn 3. mars 2008 kl. 17:16
Flokkur: Spjaldiđ
ţađ finnst mér kjánalegt, allar ţessar höfundaréttarpćlingar koma niđur á eitt á endanum ađ einhver geti átt ákvena hugmynd og ađrir megi ekki hugsa ţá hugmynd. Ég sé alls engan mun á ţví ađ fara međ vídeóupptökuvél í bíó, taka bíómynd upp og eiga upptökuna og á ţví einfaldlega ađ fara í bíó og muna eftir myndinni eftir á međ heilanum mínum.
Vesen 2009

