Punduli
Mánudagurinn 3. mars 2008 kl. 23:19
Flokkur: Spjaldið
Jú, eflaust. En ég hef ekki tíma í augnablikinu til að setja upp og átta mig á nýjum háttum. Ég veit ekki hvað ég væri að fara út í, hvað það tæki langan tíma o.s.frv. Hef fengið mismunandi lífsreynslusögur af Linux til dæmis. Stundum er það ekkert mál fyrir fólk að setja það upp og skipta, í öðrum tilfellum tekur það endalausan tíma og er heljarinnar vesen. Ég er svo rótgróinn við Windows líka. Öll mín tölvukunnátta einskorðast við það umhverfi, forritin sem eru í því og svoleiðis. Síðan er ég svo hræddur.
Vesen 2009

