Punduli
Þriðjudagurinn 4. mars 2008 kl. 20:36
Flokkur: Spjaldið
En ef við þekkjum ekki galla heilans og smíðum tölvuheila nákvæmlega eftir hvernig mannsheilinn starfar, þá þyrftum við í rauninni að gera tölvuheilann betri til að hann geti fylgst með sjálfum sér. Ef við gerum hann "bara" jafn góðan og mannsheilann, þá væri hann jafn viðkvæmur og við erum fyrir sjúkdómum. Viljum við gera eitthvað sem er betra en við?
Vesen 2009

